43. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn fimmtudaginn 18. febrúar 2021 kl. 09:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 09:00
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 09:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) 418. mál - stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Arthur Bogason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda.

Þá fékk nefndin á sinn fund Aðalstein Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Vestfjarðastofu og Gísla Sigurðsson, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarna Jónsson, Jóhönnu Ey. Harðardóttur og Sigfús Inga Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði og Jakob Björgvin Jakobsson frá Samtökum sveitarfélag á Vesturlandi.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið, frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum um stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja).

3) 419. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Arthur Bogason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda.

Þá fékk nefndin á sinn fund Aðalstein Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Vestfjarðastofu og Gísla Sigurðsson, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarna Jónsson, Jóhönnu Ey. Harðardóttur og Sigfús Inga Sigfússon frá Sveitarfélaginu Skagafirði og Jakob Björgvin Jakobsson frá Samtökum sveitarfélag á Vesturlandi.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Samhliða var fjallað um 2. dagskrárlið, frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.).

4) 375. mál - jarðalög Kl. 11:11
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jóhann F. Þórhallsson frá Fljótsdalshreppi og Árna Geirsson frá Alta ehf.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 11:30
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:37